• English

  • Currencies

Returns

1. Skilaréttur

1.1) Hægt er að skipta vörum hjá okkur innan 10 daga frá því að varan er afhent.
1.2) Varan skal vera ónotuð og skilast í þeim umbúðum sem hún var afhent í. Ef vöru er skilað er hægt að velja um inneignarnótu eða val um aðra vöru eða þjónustu.

2. Verð

2.1) Öll verð eru með 24 % virðisaukaskatti, við áskiljum okkur fullan rétt á verðbreytingum svo og vegna prentvillna á heimasíðu okkar raus.is

3. Upplýsingar um seljanda

3.1) Verslun okkar er staðsett á Njálsgötu 22.
3.2) Fyrirtækið sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á skartgripum ásamt viðgerðarþjónustu.

4. Greiðslur á netinu
4.1) Hægt er að greiða með Paypal á netinu.
4.2) Hægt er að greiða með bankainnleggi, þú færð reikningsnúmer og kennitölu með kvittun.

5. Ábyrgð
5.1) Hjá okkur er eins árs ábyrgð á öllum vörum.
5.2) Sérfræðingar okkar meta hvort um galla eða slæma meðferð sé að ræða.

6. Afhending

6.1) Frí heimsending um land allt með Íslandspósti.
6.2) Tími frá pöntun til afhendingar vöru sem til er á lager er um 3-6  virkir dagar.
6.3) Afhending á skartgripum sem ekki eru til á lager heldur sérsmíðaðir eftir pöntun geta tekið u.þ.b 2-3 vikur eða eftir samkomulagi.
6.4) Kaupandi ber ábyrgð á að gefa upp rétt heimilisfang við pöntun.
6.5) Kaupandi fær skilaboð í tölvupósti þegar við afgreiðum vöruna frá okkur.

7. Upplýsingar viðskiptavina
7.1) Við pöntun fyllir kaupandi út upplýsingar s.s.nafn, tölvupóstfang, heimilisfang og símanúmer.
7.2) Við pöntun samþykkir kaupandinn að þessar upplýsingar fari í viðskiptavinagagnagrunn okkar.
7.3) Raus Reykjavík ábyrgist að farið sé með þessar upplýsingar sem trúnaðarmál og þær verði ekki látnar öðrum í té.

This site uses cookies. Cookies help us give you a better experience on our site. By continuing to use our site, you are agreeing to the use of cookies as set in our Cookie Policy.

More information here.

Accept